fbpx

Greinasafn

Hófsöm og umhverfisvæn hugsun fyrir jólin

Við Íslendingar erum þekktir fyrir að fara á eyðslufyllerí í desember þegar jólin eru að næsta leiti. Við straujum greiðslukortunum eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum oft hluti sem engin þörf er fyrir.

Stefnir þú á fullkomnun?

Það er verðugt markmið að vilja leggja sig fram um að ná góðum árangri og stefna á háleit markmið. 

Fimm gagnlegar aðferðir til að byggja upp seiglu

Þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum eða mótlæti eigum við það stundum til að sýna miður áhrifarík viðbrögð. Við ýtumfólki frá okkur, reiðumst, kennum sjálfum okkur um eða veltum okkur upp úr erfiðleikunum.

Við erum ekki hugsanir okkar

Það fara milli 50.000 og 70.000  hugsanir um hug meðalmanneskju á dag. Þannig er því farið oft og tíðum að við erum þræll hugsana okkar og tilfinninga og látum þær þvælast of mikið fyrir okkur.

Að endurbyggja traust

Árið 2006 kom út bókina The Speed of Trust eftir Stephen M. R. Covey. Í bókinni fer hann í saumana á traustinu, á hvaða stoðum það stendur, hvernig má viðhalda því og endurheimta það hafi það glatast.

Góðverk auka vellíðan

Margar rannsóknir hafa sýnt að vellíðan fólks eykst þegar það gerir eitthvað fallegt fyrir aðra. Þetta geta verið hlutir eins og að kaupa kaffi handa samstarfsmanni, gera húsverk fyrir fjölskyldumeðlim eða aðstoða nágranna með garðinn sinn.

Að stuðla að aukinni vellíðan með aðferðum jákvæðrar sálfræði

Jákvæð sálfræði er vísindaleg nálgun sem beinir athyglinni að jákvæðum þáttum mannlegrar tilveru. Þetta eru þættir eins og styrkleikar, vellíðan, velgengni, þakklæti, seigla, gildi (dyggðir), von, jákvæðar tilfinningar, tilgangur, flæði, bjartsýni og hamingja.

Bara ein jörð

Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðis- og stjórnmálahátíð sem verður haldin 2. og 3. september 2016 í Norræna húsinu. 

Alþjóðlegi hrósdagurinn

1. mars er alþjóðlegi hrósdagurinn. Okkur Íslendingum er ekki gjarnt að hrósa. Það hefur ekki verið hluti af þjóðarsálinni – í gamla daga var því jafnvel haldið fram að ekki væri ráðlegt að hrósa börnunum því þau yrðu bara montin.

Að gera góðverk

Sonja Lyubomirsky, sálfræðingur frá Háskólanum í Riverside, hefur komist að því í rannsóknum sínum að eitt af því sem getur aukið hamingjuna er að gera góðverk. 

Brostu þínu blíðasta

Bros virðist ekki vera sérlega flókin athöfn. Þegar við upplifum jákvæða tilfinningu lyftast munnvikin og augun krumpast. Heildaráhrifin gefa umheiminum þau skilaboð að okkur líði vel.

Vinsemd í eigin garð

Við eigum það gjarnan til að kalla okkur illum nöfnum, draga úr okkur eða fara aftur og aftur yfir mistök í huganum. Í stað þess að klappa okkur á bakið rökkum við okkur niður og berjum áfram með svipu.

Að þjálfa hug byrjandans

Núvitund hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og sífellt fleiri hafa þann ásetning að þjálfa meðvitaða athygli og vera meira til staðar í eigin lífi.

Alþjóðlegi hrósdagurinn

Sunnudaginn 1. mars verður er alþjóðlegi hrósdagurinn haldinn hátíðlegur. 

Mýtur um extróverta

Helsti munurinn á extróvertum (úthverfum) og intróvertum (innhverfum) er að þeir fyrrnefndu fá orku úr ytri heimi og umhverfi og endurnærast með samskiptum við annað fólk á meðan þeir síðarnefndu fá orku úr sínum innri heimi, hugsunum og íhugun. 

Mýtur um intróverta

Intróvertar eða innhverfir eru oft misskildir í þessum heimi. Þeir eru ekki feimnir, hræddir við fólk eða félagslega ófærir. 

Hvenær gerðir þú síðast góðverk?

Góðverk gleðja ekki bara þiggjendum heldur einnig gerendum. Að rétta öðrum hjálparhönd óumbeðið og gefa af sér fær mann til að líða vel í hjartanu. 

Ertu alveg viss?

Hugsanavilla er ályktun, trú, niðurstaða, ákvörðun eða tilfinning sem brenglar skynjun okkar og hefur áhrif á skoðanir okkar og ákvarðanir. 

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is