fbpx

Greinasafn

Á ég að gera þetta núna? Tímastjórnun í fimm einföldum skrefum

Flestir stjórnendur eru á því að þeir séu mjög uppteknir en geta yfirleitt ekki nefnt nákvæmlega við hvað. Eftir að hafa verið í krísustjórnun í allan dag fara þeir úrvinda heim, setjast í sófann og sofna með fjarstýringuna í höndunum.

Að eiga við ágreining

Ágreiningur er óhjákvæmilegur hluti daglegs lífs og starfs. Rannsóknir hafa sýnt að stjórnendur í stærri fyrirtækjum eyða ekki minna en 9,2% af sínum tíma í lausn ágreinings.

Sjö aðferðir til að mynda góð tengsl við fólk

Með því að mynda góð tengsl við fólk nær maður að opna margar dyr hvort sem er í viðskiptum, einkalífinu eða hvað varðar starfsframa. Við drögumst að fólki sem lætur okkur líða vel. Því er mikilvægt að koma vel fyrir hvert sem maður fer.

Hrósar þú nægilega mikið?

Að hrósa er frábær leið til að hvetja samstarfsmenn. Með því að hrósa af einlægni sýnir maður persónulegan áhuga og viðurkenningu auk þess sem maður sýnir í verki að maður er eftirtektarsamur og vingjarnlegur.

Nauðsynleg stjórnun starfsánægju

Ástæða þess að mikið hefur verið rætt og ritað um starfsánægju er að sterk tengsl eru á milli hennar og árangurs í starfi.

Helstu ástæður þess að starfsfólk segir upp

Það er ekki óalgengt að þegar starfsmaður tekur ákvörðun um að segja upp á vinnustað, að það sé lokapunkturinn á ferli sem getur hafa staðið í daga, vikur, mánuði eða jafnvel ár.

Níu vinnubrögð framúrskarandi einstaklinga

Árið 1998 kom út bókin How to be a star at work; Nine Breakthrough Strategies You Need to Succeed eftir Robert E. Kelley. Í bókinni segir Kelley frá rannsóknum sínum hjá Bell Labs AT&T, sem er eitt stærsta rannsóknar- og þróunarfyrirtæk heims.

Syndirnar sjö í sölumennsku

Sölumennska er frábært starf, sem laðar til sín margvíslegan hóp af fólki. Virkilega framúrskarandi sölumenn eru sjaldgæfir. En það eru ófáir sem geta lært fagið vel.

Hversu full er fatan þín?

Við vitum öll að neikvæðni er ekki góð. Fæstir átta sig þó á því að neikvæðni getur verið skaðleg. Rannsóknir í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós að neikvæðni á vinnustað kostar efnahagslífið 300 miljarða dollara á ári auk þess sem hún fælir burt viðskiptavini.

How to become a star at work

In 1998, Professor Robert E. Kelley published his book How to be a star at work; Nine Breakthrough Strategies You Need to Succeed. In his book Kelley details the in-depth research he conducted at AT&T’s Bell Labs on what leads to star performance.

Hafa karlmenn og konur mismunandi stjórnunarstíl?

Hafa karlmenn og konur mismunandi stjórnunarstíl? Nálgast þau stjórnun með mismunandi hætti? Á undanförnum árum hafa margir reynt að svara þessari spurningu, bæði fræðimenn og þeir sem vinna með konum sem stjórnendum, leiðtogum og eigendum fyrirtækja.

Það sem einkennir framúrskarandi sölumenn

Í sölu, þar sem árangurinn er mjög áþreifanlegur, er munurinn milli framúrskarandi sölumanna og meðalsölumanna meira áberandi en í öðrum starfsgreinum. En hvað þarf til að sigra í þessu umhverfi þar sem pressan er oft gríðarleg?

Sjálfstraust skiptir sköpum

Sjálfstraust er sú upplifun að eiga skilið árangur, velgengni, vellíðan, ánægju og hamingju. Við þurfum öll á sjálfstrausti og sjálfsöryggi að halda til að takast á við lífsins áskoranir og breytingar í umhverfinu okkar.

Að sigrast á fullkomnunaráráttu og ná meiri árangri

Finnst þér oft að það sem þú gerir sé ekki nógu gott? Frestar þú oft að skila inn verkefnum af því að þú vilt hafa þau pottþétt? Finnst þér þú verða að gera allt 100%? Reynir þú að forðast mistök?

Að öðlast framkvæmdagleði og takast á við frestun

Frestun er eitthvað sem allir kannast við og margir eiga í erfiðleikum við að venja sig af.

Leyniskyttur, fýlupúkar, vitringar og nöldrarar

Flestir þekkja einhverja erfiða einstaklinga. Fæstir viðurkenna að þeir séu erfiðir í samskiptum enda væri sú hugsun næstum óbærileg.

Samvinna mismunandi kynslóða á vinnumarkaðinum

Á vinnumarkaðinum eru mismunandi kynslóðir með mismunandi væntingar, óskir, þarfir og skuldbindingar. Hvert lífsskeið hefur sínar eigin þarfir og spurningar sem við þurfum að koma til móts við. Fertugur einstaklingur hefur t.d. allt annað viðhorf en tvítugur.

Að skapa starfsanda sem örvar árangur

Árið 2002 kom út metsölubókin Primal Leadership eftir Richard Boyatzis, Daniel Goleman og Annie McKee. Í bókinni segir frá kenningu Litwin og Stringer um stjórnun og rannsóknum fyrirtækjanna McBer, HayGroup og McClelland Center for Research and Innovation.

Image
Við sérhæfum okkur í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði, m.a. með námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum.

Hafa samband

Þekkingarmiðlun ehf. 
Kt. 440102-2550

Ingrid, s. 892 2987
ingrid@thekkingarmidlun.is

Eyþór, s. 892 1987
eythor@thekkingarmidlun.is