Námskeið fyrir vinnustaðinn
Aðlögun er stærsta áskorun vinnustaða í nútíma viðskiptaumhverfi. Fjölmargar aðferðir geta nýst vinnustöðum og starfsmannahópum til að styrkja innviðina og efla liðsheildina.
Meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á:
- Aukin gleði og lífsgæði í samstarfi við Gleðismiðjuna
- Aðgerðamótun
- Að auka vellíðan í lífi og starfi
- Að byggja brýr í samskiptum
- Er gaman í vinnunni?
- Fjörefli og hópefli
- Fjölmenning á vinnustað
- Gildavinnustofa
- Hláturjóga
- Hópefli í samstarfi við Improv-skólann
- Leiðarljós í samskiptum
- Samskiptastílar - MBTI
- Starfsdagur um góðan vinnustað
- Skógarjóga
- Vinnustaðarmenning
- Vinnustaðarþing