Námskeið fyrir þjónustuaðila
Kröfurnar um góða þjónustu hafa aukist mjög mikið á síðustu árum og hraðar breytingar í rekstarumhverfi fyrirtækja síðustu árin hafa haft mikil áhrif á þær aðferðir sem beitt er þegar kemur að því að veita góða þjónustu. Þjónusta er stórt fyrirbæri sem tengist öllu því sem vinnustaðurinn fæst við.
Meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á: