Námskeið fyrir stjórnendur
Meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á:
- Að fóstra nýliða
- Aðstæðubundin stjórnun
- Að stjórna jafningjum
- Aukin fundarfærni og betri umræður
- Árangur í mikilvægum samtölum
- Árangursríkar stjórnunaraðferðir
- Breytingastjórnun
- Erfið starfsmannamál
- Fjölmenning á vinnustað
- Hrós og gagnrýni
- Hvatning og starfsánægja
- Móttaka nýliða og félagsmótun
- Ráðningarviðtalið
- Starfsmannasamtöl
- Stjórnandinn vs. leiðtoginn
- Stjórnun ágreinings og umræðu
- Viðverusamtalið
- Vinnupersónuleikar