Námskeið fyrir stjórnendur


Að vera stjórnandi er oft erfitt hlutverk. Enginn fæðist sem stjórnandi og enn sjaldgæfara að menn séu framúrskarandi frá þeim degi sem þeir setjast við stjórnvölinn. Þetta er lærdómsferli sem menn verða að læra að ná tökum á. Færni í mannlegum samskiptum og lipurð í að eiga við fólk er mikilvæg til að tryggja góðan árangur.  

 

Meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á:

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |