Námskeið sem henta öllum
Einstaklingurinn er undirstaðan í öllum þeim hlutverkum sem hann tekur að sér. Sjálfsöryggi hans og samskiptafærni ásamt getu hans til að stjórna sjálfum sér er hornsteinn árangurs. Þekkingarmiðlun býður upp á ýmis námskeið sem efla færni og styrk einstaklingsins.
Meðal þeirra námskeiða sem boðið er upp á:
- Að auka seiglu
- Að auka vellíðan í lífi og starfi
- Að eiga við erfiða einstaklinga
- Að koma fram af sjálfsöryggi
- Betri tímastjórnun
- Fyrirlestrartækni
- Færni í samtalstækni
- Listin að breyta hverju sem er
- Markmiðasetning
- Samskiptastílar - MBTI
- Starfsmannasamtalið
- Styrkari og öruggari rödd
- Vinnupersónuleikar
- Virkjum kraftinn í streitunni