Fólkið

 

Eyþór Eðvarðsson og Ingrid Kuhlman hafa samtals yfir 20 ára reynslu af þjálfun stjórnenda og starfsmanna. Þeirra reynsla nær yfir flest það sem Þekkingarmiðlun býður upp á. Verkefni Þekkingingarmiðlunar eru gríðarlega fjölbreytt og mörg og því njótum við stuðnings margra færra námskeiðsaðila, m.a. á sviði stjórnunar, mannauðsmála, persónulegrar hæfni og framkomu. 

  

Eyþór Eðvarðsson er stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun.

  

Ingrid Kuhlman er þjálfari og ráðgjafi og jafnframt framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 

 

Leiðbeinendur og samstarfsaðilar Þekkingarmiðlunar eru eftirfarandi: Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |