Starfshættir


Þekkingarmiðlun er fyrirtæki þar sem starfsmenn, leiðbeinendur og samstarfsaðilar vinna saman að miðlun þekkingar. Grunnurinn að velgengni okkar teljum við vera þau gildi sem við byggjum á, en þau eru að veita góða þjónustu, sýna metnað í starfi, viðhafa fagleg vinnubrögð og axla ábyrgð á okkur sjálfum, viðskiptavinum, samfélagi og umhverfi.


Starfshættir þessir eru mótaðir af Þekkingarmiðlun í þeim tilgangi að efla siðferði og faglegan rekstur fyrirtækisins. Allir starfsmenn hafa skuldbundið sig til að fara eftir þeim. Starfshætti Þekkingarmiðlunar ber ekki að skoða sem tæmandi lýsingu á æskilegri hegðun heldur eru þær til leiðbeiningar að réttum ákvörðunum.Þekkingarmiðlun hefur eftirfarandi starfshætti að leiðarljósi:

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |