Fólk fyrir fólk 7. maí kl. 9-12

Námskeiðið er samstarf Þekkingarmiðlunar og Saga - Storyhouse. 

Starfar þú við að þjónusta annað fólk? Að þjónusta fólk er bæði gefandi og krefjandi. Þar ert þú verkfærið sem brýnt er að hlúa vel að. 

Innihald:
Á námskeiðinu gefst þér rými til að huga að leiðum sem sporna gegn álagi og streitu á krefjandi tímum með því að skoða það sem nærir þig í daglegu starfi:

– Núvitund
– Næring í starfi
– Tengsl
– Djúpslökun í lok tíma

Fyrir hverja?
Hentar vel fyrir starfsfólk í:

– Menntakerfi
– Frístundaþjónustu
– Félagsþjónustu
– Barnavernd
– Heilbrigðisþjónustu
– Félagasamtökum
– Mannauðsstjórnun
– ofl.

Kennarar:
Guðbjörg Björnsdóttir Iðjuþjálfi | Yoga Nidra
Ingibjörg Valgeirsdóttir MBA |  BA uppeldis- og menntunarfræði | Yoga | Yoga Nidra 

Notalegt
: Ullarsokkar, þægilegur klæðnaður og teppi fyrir djúpslökun styðja við námsferlið. 

Staðsetning: Flatahraun 3, 2. hæð, 220 Hafnarfirði.

Verð: kr. 18.000

Upplýsingar og skráning: ingrid@thekkingarmidlun.is

"Takk kærlega fyrir mig, fer endurnærð, yfirveguð, stolt og ánægð með mig og starfið inn í helgina."

Við hvetjum þig til að kanna styrki hjá þínu stéttarfélagi.

Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |