Að efla styrk sinn og færni
Einstaklingurinn er undirstaða í öllum þeim hlutverkum sem hann tekur að sér. Sjálfstraust og sjálfsöryggi hans, hæfni hans í samskiptum við annað fólk ásamt getu hans til að stjórna sjálfum sér og samskiptum við annað fólk er hornsteinn árangurs. Á námskeiðunum er lögð áherslu á að styrkja þátttakendur í leik og starfi.
Lengd:
Lengd námsins er 32 klst.
Leiðbeinendur:
• Eyþór Eðvarðsson, M.A. í vinnusálfræði, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun
• Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar
• Edda Björgvins, leikkona og leiðbeinandi hjá Þekkingarmiðlun
Nánari upplýsingar um skipulag námsins er að finna hér.