Metnaður fyrir árangri


Við gerum kröfu á okkur sjálf um framúrskarandi árangur og leggjum metnað í það sem við tökum okkur fyrir hendur.
  • Við leitumst við að vinna eingöngu með samstarfsaðilum sem sýna metnað til að gera vel í starfi.
  • Við sýnum frumkvæði í starfi og tökum að okkur ný og krefjandi verkefni.
  • Við sættum okkur ekki við óvönduð vinnubrögð.
  • Við sýnum metnað fyrir hönd okkar viðskiptavina.
  • Við setjum okkur metnaðarfull markmið árlega og keppumst við að ná þeim.
  • Við erum stolt af eigin verkum og árangri og að tilheyra hópi framúrskarandi sérfræðinga.
  • Við leitumst við að laga okkur að breyttum kröfum sem starf okkar gerir til okkar, svo sem vegna tæknilegrar og faglegrar þróunar.Skráning á póstlista  |    |  

thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is  Þekkingarmiðlun sími: 892 1987 / 892 2987 |